3 dagar....!

vá, rosalega er stutt síðan það voru 16 dagar í þetta.

 Nú nálgast þetta eins og óð fluga og alls 22 búnir að tilkynna sig inn þrátt fyrir að vera ekki allir búnir að skrá sig formlega inn á gestabókinni.

Gestirnir okkar eru að leggja af stað austur til okkar á morgun, til að vera búin að ná tímamismuninum þegar STS-inn verður í föstudagskvöld!  Eitthvað voru þau líka að tala um að þau hefðu farið í bólusetningu..... greinilega langt síðan þau hafa farið út fyrir stór-Hafnarfjarðarsvæðið! Whistling´

Mér er farið að líða eins og litlum krakka sem er að bíða eftir aðfangadeginum, þetta er SVO spennó.

Leynivinurinn rocks!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband