Mjólkurfernur hafa líka boðskap!

Ég las skemmtilega vísu á mjólkurfernu í vikunni, hún er svona:

Hver er ég?

Hvað er ég?

Er ég orkurík, samviskusöm eða þrjósk?

 

Hver verð ég?

Hvað verð ég?

Verð ég dýralæknir, flugfreyja eða bóndi?

 

Hvaðan er ég?

Hvert fer ég?

Í sveit, bæ eða borg?

 

Eigum við eitthvað sameiginlegt,

við tvö?

Já er það ekki?

 

Við borðum, sofum, vökum

og gerum öll mistök,

enginn er fullkominn! 

        (Sigurdís Sandra 12 ára)

 

Boðskapurinn er góður, enginn er fullkominn og ég er í mínum eigin höndum.  Ég tek mínar ákvarðanir, ég stjórna mínu lífi og núna STOPPAR MIG EKKERT í framtíðarplönum mínum.

I HAVE A DREAM AND NOTHING IS GOING TO STOP ME........... NOTHING! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solveig Friðriksdóttir

Ótrúlega flott. 

Solveig Friðriksdóttir, 16.11.2008 kl. 21:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband