Hvernig var nú sagan...?

Börnin í fjölskyldunni voru nokkur...  Allir hlökkuðu til þakkargjörðarhátíðarinnar...  Í nágrenninu var munaðarleysingjaheimili...  Mamman tók börn þaðan inn á heimilið yfir hátíðina ár eftir ár...  Einn sonurinn var ekki alveg nógu sáttur...  Hann nefndi þetta við mömmu sína...  Af hverju ókunnug börn þyrftu að vera að þvælast á þeirra heimili á svona sérstökum tíma...

HÚN SAGÐI:

My dear, to those who are given much, much is expected!

Sonurinn er Michael O. Johnson, forstjóri Herbalife og hann segir þessa sögu gjarnan þegar hann kynnir Herbalife Familiy Foundation, www.herbalifefamily.org

Ég styrki Herbalife Family Foundation, sem og nokkur önnur góð málefni innanlands sem utan!

Mér finnst ég nefnilega vera "given much", ég á þrjú heilbrigð yndislegt börn, yndislegan eiginmann, heilbrigða foreldra, góða vini, stríðslaust umhverfi, stórbrotið orkumikið landslag, tækifæri til að vera ég sjálf, ég er metin að verðleikum, öruggt heimili, nóg að borða, hlýtt rúm, drauma og, og, og............

FYRIR ÞETTA ÞAKKA ÉG Á HVERJUM DEGI! Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

....(gæsahúð)....  Vá hvað það er gott að minna sig reglulega á hvað maður hefur það ótrúlega gott.

Takk fyrir þessa punkta !

Halldóra

Halldóra Skúla (IP-tala skráð) 10.10.2007 kl. 16:51

2 Smámynd: Magnús Guðjónsson

Ég  hef  verið svo  lánsamur að hafa 2 af þremur börnum mínum hjá mér hér í Afriku í  2 daga og  og  akkurat  þetta hefur verið umræðuefnið  okkar,  hversu mikið við  eigum að þakka fyrir  og  veistu,  ég  held  að  þau og  ég  ekki síður  séum þakklátari  í  dag en við vorum í  gær.  Frábær  síða  hjá þér Díana enda ertu  frábær  kona.   Haltu áfram á sömu braut ....

MG

Magnús Guðjónsson, 13.10.2007 kl. 23:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband